Listen

Description

Guðlaug Edda er þríþrautarkona og ólympíufari. Hún kom í þáttinn og ræddi vegferðina að þríþrautinni, mótlætið sem hefur þurft að klást við og framtíðina.

Hjólavarpið er styrkt af Hreysti.

Hjólavarpið hefur fengið styrk frá Reykjavíkurborg.