Í þættinum kynnumst heyrum við örlítið um hjólafélagið Víking og dagskránna hjá þeim. Þetta er fyrsti þátturinn þar sem hjólafélögin verða kynnt eitt af öðru og er hugsað fyrir fólk sem er áhugasamt um að byrja að æfa með einhverju þeirra. Endilega sendið mér línu ef þið viljið að ykkar hjólafélag fái umfjöllun.
Hjólavarpið er styrkt af Hreysti
Hjólavarpið hefur fengið stuðning frá Reykjavíkurborg