Listen

Description

Í þættinum kemur hún Hildur Guðný Káradóttir til okkar og fer yfir sína vegferð í hreyfingu og íþróttum. Ferðalagið úr fimleikum og yfir í ultrahlaup. Hún er þjálfari hjá Mjölni og MFL kvenna hjá KR. Hildur hefur staðið sig flenni vel í hlaupum og tók núna síðast þátt í landsliðs bakgarðshlaupi í Elliðaárdal þar sem hún fór 30 hringi sem gerir litla 201 kílómetra. Eins förum við yfir styrktarþjálfun í seinni hluta þáttar.

Hjólavarpið er í boði Hreysti

Hjólavarpið er styrkt af Reykjavíkurborg