Listen

Description

Nýr taktur í þessum þætti, hverfum aftur til tímans rétt fyrir aldamótin 1900 og rennum aðeins yfir tilurð og fyrstu skrefin í þróun reiðhjólsins. Eins set ég mér nýtt markmið en það er að klára Rift MTB næsta sumar, sjáum hvernig það fer.