Listen

Description

Í þættinum fáum við innsýn í fund sem var haldinn á Loft hostel um bíllausan lífstíll. Við heyrum nokkrar klippur frá frambjóðendum og svo yfirferð eftir fundinn þar sem ég og Björn Teitsson rennum yfir þetta.