Í þættinum förum við yfir hjólakeppnir og viðburði sem áttu sér stað á árinu. Viðmælendur í þættinum voru Hafsteinn Ægir, Ása Guðný og Magne Kvam.