Listen

Description

Í þættinum fer ég aftur til Greenfit og við tökum stöðuna á gamla. Eins ræðum við aðeins hvað þessar tölur standa fyrir og hvernig þær geta aðstoðað okkur. Siggi er líka kominn úr risa ólympíu verkefni með Guðlaugu Eddu og við fórum aðeins yfir það og hvað er framundan hjá Sigga.

Ath kostning til Gullhjálmsins í fullu fjöri endilega kjósa. Ath. introið í þættinum var tekið upp í flugvél af ýmsum ástæðum en restin af þættinum er í góðu standi.