Listen

Description

Í þessum þætti segir Arna okkur frá því þegar hún byrjaði að hjóla. Í seinnihluta þáttar förum við síðan yfir stöðuna í hjólaæfingavegferðinni hjá Búa. Tölum um FTP og hvað það er og síðan mikilvægi þess að snúa fótunum hratt.

Hjólavarpið er í boði Örnu