Listen

Description

Í tilefni af veitingu Gullhjálmsins tók ég stöðuna á Hafdísi Sigurðardóttur fyrsta mótttakanda hjálmsins. Gullhjálmurinn er veittur í samstarfi við Hjólreiðasamband Íslands og Tri reiðhjólaverslun. Kann þeim bestu þakkir fyrir stuðningin og óska Hafdísi innilega til hamingju.