Frábærar fréttir að norðan, ný hjólakeppni bætist við og tilheyrir núna Súlum Vertical sem fer frá því að vera hlaupaviðburður í hlaup, hjól og gönguskíði. Rögnvaldur Már fer aðeins yfir sína vegferð í hjóleríi og lýsir síðan aðeins þessari viðbót við hjólasenuna.
https://www.sulurvertical.is/
Svo er #gefaljós í fullum gangi endilega senda mér línu ef ykkur langar að taka þátt og dreifa ljósum - þá eru ljós aðgengileg hjá Reiðhjólabændum Sævarhöfða 31. Bakhjarl verkefnisins er Sjóvá.