Við kynnumst María Sæm Bjarkardóttir og því hvernig hún flæktist í hjólreiðum. Eins förum við yfir hjólasumarið hjá henni þar sem standa upp úr fararstjórn fyrir hönd Íslands samhliða mótastjórn fyrir hönd Breiðabliks. Þar eyðum við mestum tíma í Grefilinn en hann fer fram 9. ágúst næstkomandi.