Listen

Description

Í þættinum förum við yfir starfsemi ÍSÍ, íþrótta og ólympíusambands íslands, þó fyrst og fremst það sem snýr að almenningsíþróttum og því hvernig er hægt að koma lýðnum af sófanum. Eins förum við yfir átaksverkefni sambandsins og stöldrum aðeins við hjólað í vinnuna.