Listen

Description

Í þessum þætti förum við aðeins yfir uppleggið í þáttunum og dembum okkur síðan í mælinga pælingar. Við skeltum okkur í álagsmælingu í Greenfit og förum aðeins yfir það og tökum svo stöðuna á æfingum hjá Búa og Örnu sem er komin til Ástralíu.

Ef þig langar í lungna- og álagsmælingu geturu fengið 20% afslátt með því að nota kóðan HJOLAVARPID.

Hjólavarpið er í boði Örnu.