Við fáum Elvar Jóns. sem kemur og segir okkur frá Rynkeby. En á hverju ári fer galvaskur hópur fólks frá Íslandi á gulum hjólum og ferðast frá Danmörku til Parísar. Verkefnið snýr þó ekki bara að hreyfingu og heilsueflingu heldur er líka góðgerðarbatterí og eitthvað miklu meira.
Hópurinn fer út núna á næstu dögum og hægt að fylgjast með þeim víða, eins er opið fyrir umsóknir og um að gera að henda sér á þetta tækifæri.
https://www.instagram.com/teamrynkebyisland/
Hjólavarpið er styrkt af Stillingu sem selur allskonar hjólafestingar á bíla, tilvalið til hjólaflutninga.