Listen

Description

Í þættinum er farið yfir aðdraganda og undirbúning minn fyrir Riftið, eins tók ég upp mjög skrautlegt efni í brautinni sjálfri og er síðan með smá play-by-play brautarlýsingu. Eins er í þættinum viðtal við Dönu Rún Hákonard. markaðsstjóra Lauf eins heyrum við aðeins í Ingvari Ó. nýkríndum íslandsmeistara í malarhjólreiðum.

Eftirfarandi aðilar stiðja við Hjólavarpið:

Stilling - allt hjólatengt fyrir bílinn

Pedal.is - næs hjóladót

Happy Hidrate - steinefni og sölt

Bestu þakkir til Lauf sem hefur staðið þétt að baki Hjólavarpinu og verið mér innan handar í ýmsu baxi.

Hjólavarpið er líka á insta endilega fylgiði því þar.