Listen

Description

Félagarnir Magnús Fjalar Guðmundsson og Bjarni Birgisson, eigendur hjólreiðaverslunarinnar Peloton, létu drauminn rætast og hjóluðu þvert yfir Frakkland – sömu leið og farin er í Tour de France.

Í þættinum fjöllum við um þetta ævintýri, hvernig þeir undirbjuggu sig fyrir 3.338 kílómetra og 51.550 metra hækkun á þremur vikum, áskoranirnar sem fylgdu – og einnig um rekstur á hjólaverslun og hjólastemninguna á Íslandi og hvernig hún er að þróast.

Hjólavarpið er í boði Peloton reiðhjóla- og útivistarverslunar. PELOTON er í Klettagörðum 23 og vefverslunin er alltaf er opin á peloton.is.

Eins mæli ég með að chékka á Fors þau eru með geggjuð gel og allskonar bætiefnakruðerí sem er vert að gluða í sig, 15% afsláttur ef þú notar: HJOLAVARPID15