Í þessum þætti spjalla Búi og Arna um æfingar, keppnir og lífið í Ástralíu. Arna segir frá svaðilför með nýju vinkonu sinni Glam-Ma og tilraunum sínum við að hitta hjólavinkonu sína Tiffany Cromwell og fylgifisk hennar Valtteri Bottas.
Síðar í þættinum snúum við okkur svo að hjólaráni sem átti sér stað á Grenimel. Þar er farið yfir atburði ránsins og eftirmála.
Hjólavarpið er í boði Örnu