Þáttur númer 8 er samsuða tveggja hlaðvarpsþátt - Hjólavarpið og Grísirnir þrír.
Í þættinum er farið yfir hvernig grísunum gengur að hjóla og farið síðan um víðan völl, bæði tengt hjólreiðum og mörgu örðu.
Að grísunum standa félagarnir Guðmundur Einar, Guðmundur Felixsson og Pálmi Freyr Hauksson. Grísirnir þrír er illa skipulagt grínpodcast sem er mjög gaman að hlusta á. Í þáttunum eru ýmsir skemmtilegir liðir en það sem stendur uppúr er spruðlið milli þáttastjórnendanna. Ég hef þekkt þáttastjórnendur í nokkurn tíma og kynntist þeim eflaust best þegar ég var hluti af sýningarhóp improv ísland. Ég mæli eindregið með því að hlusta á Grísina sem gefa út nýja þætti í hverri viku.