Listen

Description

Jörri Arnarson er visual effects supervisor og hann hefur unnið í mörg ár við kvikmynda og sjónvarpsþáttagerð.

 

Í þættinum ræðir Jörri hvernig hann byrjaði í bransanum, muninn á 2D og 3D deildum í tölvubrellubransanum, hversu mikið hann elskar The Tree of Life, hvernig The Mandalorian nýtti sér nýja bakgrunnstækni sem kallast The Volume, hvernig kvikmyndaiðnaðurinn hefur breyst og margt, margt fleira.

 

Þátturinn er í boði Popp Smells frá Nóa Síríus og Doritos frá Ölgerðinni.