Listen

Description

Batman partýið heldur áfram!

 

Kvikmyndagerðarmaðurinn Óli Bjarki og kvikmyndaáhugamaðurinn Máni Freyr ræða ásamt Hafsteini Batman þríleikinn hans Christopher Nolan, þessa mögnuðu frammistöðu hjá Heath Ledger í The Dark Knight, Hardy og Bane útgáfuna hans, Affleck tímabilið, hversu spenntir þeir eru fyrir næstu Batman mynd sem Matt Reeves leikstýrir og margt, margt fleira.

 

Þátturinn er í boði Popp Smells frá Nóa Síríus, Doritos frá Ölgerðinni, Subway og Sambíóanna.