Söngvarinn Ari Ólafsson og teiknarinn Fannar Gilbertsson kíktu til Hafsteins til að ræða mikilvægt mál. Bardaga upp á líf og dauða milli DC karaktera og Marvel karaktera.
Í þættinum ræða þeir meðal annars hvort að Black Adam myndi vinna Thor, hvort reynslan hennar Black Widow myndi hjálpa henni á móti Harley Quinn, hvernig Doctor Doom myndi rústa Sinestro og margt, margt fleira.
Þátturinn er í boði Popp Smells frá Nóa Síríus, Doritos frá Ölgerðinni, Subway og Sambíóanna.