Sviðsleikarinn og kvikmyndaáhugamaðurinn Andri Geir kíkti til Hafsteins og sagði honum aðeins frá sínum topp 10 bíómyndum.
Í þættinum ræða þeir einnig Stanley Kubrick og myndirnar hans, hversu frábær leikari Jack Nicholson er, hæga vestra á borð við Once Upon a Time in the West, hversu mikið meistaraverk The Green Mile er og margt, margt fleira.
Þátturinn er í boði Popp Smells frá Nóa Síríus, Doritos frá Ölgerðinni, Subway og Sambíóanna.