Listen

Description

Rapparinn Kilo mætti aftur til Hafsteins og í þetta skipti ræddu þeir Tom Cruise og myndirnar hans.

 

Í þættinum ræða þeir meðal annars hversu töff Cruise var í Collateral, hversu magnaður ferillinn hans er, hversu klikkaður hann er að leika í öllum þessum áhættuatriðum, hvernig hann nær alltaf að halda í við aðra góða leikara og margt, margt fleira.

 

Þátturinn er í boði Popp Smells frá Nóa Síríus, Doritos frá Ölgerðinni, Subway og Sambíóanna.