Leikkonan og samfélagsmiðlastjarnan Donna Cruz og content creatorinn Alex from Iceland kíktu til Hafsteins og ræddu myndirnar Shang-Chi og Dune.
Í þættinum ræða þau meðal annars hversu flottur Simu Liu er sem Shang-Chi, hversu vel húmorinn virkar í Shang-Chi, hversu mögnuð Dune er sem bíó upplifun, hversu spennt þau eru fyrir Part II og margt, margt fleira.
Þátturinn er í boði Popp Smells frá Nóa Síríus, Subway og Sambíóanna.