Leikkonan Vivian Ólafsdóttir leikur aðal vondu konuna í kvikmyndinni Leynilöggan sem byrjað er að sýna í Sambíóunum.
Vivian mætti til Hafsteins og ræddi við hann meðal annars um Leynilögguna, hvernig það var að fá svona góð viðbrögð við henni á erlendum kvikmyndahátíðum, hversu gaman það er að leika í slagsmálasenum og margt, margt fleira.
Þátturinn er í boði Popp Smells frá Nóa Síríus, Subway og Sambíóanna.