Listen

Description

Framleiðandinn Björgvin Harðarson kíkti til Hafsteins til að ræða hina gríðarlegu vinsælu Netflix seríu, Squid Game.

 

Í þættinum ræða þeir meðal annars hversu klikkuð þessi sería er, hvaða leik þeir væru alls ekki til í að spila, hvort það sé sniðugt að taka maka sinn með í svona leik og margt, margt fleira.

 

Þátturinn er í boði Popp Smells frá Nóa Síríus, Subway og Sambíóanna.