Listen

Description

Kvikmyndagerðarmaðurinn Snævar Sölvason kíkti aftur til Hafsteins og í þetta skipti ræddu þeir Quentin Tarantino og hans feril. Strákarnir blöðruðu endalaust og því var ákveðið að skipta QT umræðunni í tvo þætti.

 

Í Vol. 1 þá ræða strákarnir meðal annars af hverju Death Proof klikkaði, hversu gott chemistry var á milli DiCaprio og Pitt í OUATIH, Pam Grier og hennar hlutverk sem Jackie Brown, hversu góður penni QT er og margt, margt fleira.

 

Þátturinn er í boði Popp Smells frá Nóa Síríus, Subway og Sambíóanna.