Listen

Description

Kvikmyndagerðarmaðurinn Snævar Sölvason kíkti til Hafsteins til að ræða leikstjórann Quentin Tarantino og hans feril.

 

Í þessum seinni hluta ræða strákarnir meðal annars hversu góð samtölin eru í Reservoir Dogs, ofbeldið í Django Unchained, hversu vel samtölin hans QT virka á öðrum tungumálum en ensku í Inglourious Basterds, hversu góð Uma Thurman er í Kill Bill og tímalausa meistaraverkið, Pulp Fiction.

 

Þátturinn er í boði Popp Smells frá Nóa Síríus, Subway og Sambíóanna.