Listen

Description

Kvikmyndasérfræðingarnir Tómas Valgeirsson, Óli Bjarki Austfjörð og Máni Freyr kíktu til Hafsteins til að ræða fyrstu þrjár Pirates of the Caribbean.

 

Í þættinum ræða þeir meðal annars hversu frábær Depp var sem Jack Sparrow, hversu vel leikstjórinn Gore Verbinski stóð sig, hvernig þeir náðu að stækka heiminn í framhaldsmyndunum og margt, margt fleira.

 

Þátturinn er í boði Popp Smells frá Nóa Síríus, Subway og Sambíóanna.