Matgæðingurinn Snorri Guðmundsson og söngvarinn Ari Ólafsson kíktu til Hafsteins og tóku þátt í 2021 spurningakeppni sem Hafsteinn samdi.
Í þættinum eru bjölluspurningar, myndaspurningar, flokkaspurningar og margt fleira. Strákarnir keppa sín á milli og úr verður æsispennandi keppni.
Þátturinn er í boði Popp Smells frá Nóa Síríus, Subway og Sambíóanna.