Listen

Description

Kvikmyndaáhugamaðurinn Ásgeir Kolbeinsson kíkti til Hafsteins og fór yfir árið 2021 með honum.

 

Í þættinum ræða þeir meðal annars hversu frábær myndin Nobody var, hversu flottur hljóðheimurinn er í Dune, hversu mikla sénsa þeir tóku með James Bond, hina gríðarlega vinsælu sjónvarpsseríu Squid Game, hversu vel heppnuð myndin Leynilögga var og margt, margt fleira.

 

Þátturinn er í boði Popp Smells frá Nóa Síríus, Subway og Sambíóanna.