Listen

Description

Leikkonan og samfélagsmiðlastjarnan Donna Cruz kíkti til Hafsteins til að ræða Netflix seríuna, Arcane, en serían er byggð á tölvuleiknum League of Legends og hefur fengið frábæra dóma.

 

Í þættinum ræða þau meðal annars tölvuleikinn League of Legends, hversu falleg þessi sería er, hversu vel skrifuð serían er, hasarinn, hversu vandaðir karakterar eru í seríunni og margt, margt fleira.

 

Þátturinn er í boði Popp Smells frá Nóa Síríus, Subway og Sambíóanna.