Listen

Description

Bræðurnir Ari og Raggi Ólafs kíktu til Hafsteins til að ræða Star Wars myndirnar The Phantom Menace, Attack of the Clones og Revenge of the Sith.

 

Í þættinum ræða þeir meðal annars hversu bældir Jedi eru, hversu töff Darth Maul er, hversu stirður Hayden Christensen er sem leikari, hver er langbesti karakterinn í þessum þríleik, hversu mikið strákarnir þola ekki Jar Jar Binks og margt, margt fleira.

 

Þátturinn er í boði Popp Smells frá Nóa Síríus, Subway og Sambíóanna.