Listen

Description

Kvikmyndaáhugamaðurinn Bjarni Thor kíkti til Hafsteins til að ræða hinn merkilega leikstjóra, David Fincher.

 

Í þessum seinni hluta ræða strákarnir meðal annars myndirnar The Social Network, Fight Club, Zodiac, Seven og margt fleira.

 

Þátturinn er í boði Popp Smells frá Nóa Síríus, Subway og Sambíóanna.