Blaðamaðurinn og hlaðvarpsstjórnandinn Arnór Steinn Ívarsson er mikill Paul Thomas Anderson maður og hann kíkti til Hafsteins til að ræða þennan merkilega kvikmyndagerðarmann.
Í þessum fyrri hluta ræða strákarnir meðal annars myndirnar Hard Eight, Boogie Nights, Magnolia, Punch-Drunk Love og margt, margt fleira.
Þátturinn er í boði Subway, Sambíóanna, Celsius Energy og Popp Smells frá Nóa Síríus.