Listen

Description

Star Wars sérfræðingurinn Ragnar Ólafsson kíkti til Hafsteins til að ræða Star Wars seríuna, The Book of Boba Fett.

 

Í þættinum ræða þeir meðal annars hvort það hafi verið þörf á þessari seríu, hvort að Boba Fett sé betur settur sem aukapersóna, hvernig The Mandalorian blandast inn í þetta, hversu lítil Star Wars vetrarbrautin virkar og margt, margt fleira.

 

Þátturinn er í boði Subway, Sambíóanna, Celsius Energy og Popp Smells frá Nóa Síríus.