Helgi Edwald Einarsson og Haukur Bjarnason eru ungir kvikmyndaáhugamenn og þeir kíktu til Hafsteins með sínar topp 10 myndir.
Í þessum seinni hluta ræða þeir meðal annars hversu raunveruleg Interstellar er, hvernig Guy Ritchie er bestur þegar hann gerir skemmtilegar krimmamyndir, hvort að Helgi hefði lifað af í WWII, hversu geggjuð The Empire Strikes Back er og margt, margt fleira.
Þátturinn er í boði Subway, Sambíóanna, Celsius Energy og Popp Smells frá Nóa Síríus.