Listen

Description

Marvel Studios Quiz!

 

Hafsteinn auglýsti eftir keppanda til að koma og skora á Marvel nördann og fastagest Bíóblaðurs, Ragga Ólafs.

 

Kvikmyndaáhugamaðurinn Adam Sebastian Ástmundsson varð fyrir valinu og strákarnir kepptu í alvöru MCU nördakeppni. Í þættinum eru meðal annars bjölluspurningar, flokkaspurningar og myndaspurningar.

 

Þátturinn er í boði Subway, Sambíóanna, Celsius Energy og Popp Smells frá Nóa Síríus.