Listen

Description

Marín Eydal er tölvuleikjastreymari en hún streamar reglulega hjá GameTíví undir nafninu Gameveran. Marín elskar ekki bara tölvuleiki heldur elskar hún líka kvikmyndir og þá sérstaklega jólamyndir.

 

Í þættinum ræðir hún meðal annars myndirnar The Holiday, The Nightmare Before Christmas, Spirited, The Family Man, Scrooged og margt, margt fleira.

 

Þátturinn er í boði Popp Smells frá Nóa Síríus, Subway og Sambíóanna.