Listen

Description

Kvikmyndaáhugamennirnir Gummi Sósa, Oddur Klöts og Kristinn Reyr kíktu til Hafsteins til að ræða einn skemmtilegasta hryllingsmyndaleikstjóra allra tíma, John Carpenter.

 

Í þessum fyrri hluta ræða strákarnir meðal annars hversu leiðinleg Halloween er, hvort They Live sé virkilega góð eða ekki, hversu töff James Woods er í Vampires, hversu mikið Gummi hatar Village of the Damned, hvort Ghosts of Mars sé lélegasta Carpenter myndin og margt, margt fleira.

 

Þátturinn er í boði Sambíóanna og Popp Smells frá Nóa Síríus.