Kvikmyndasérfræðingarnir Óli Bjarki og Máni Freyr kíktu til Hafsteins til að ræða Mission Impossible kvikmyndaseríuna.
Í þessum fyrri hluta ræða strákarnir Mission Impossible, Mission Impossible II, Mission Impossible III og Mission Impossible: Ghost Protocol.
Þátturinn er í boði Sambíóanna og Popp Smells frá Nóa Síríus.