Listen

Description

Kvikmyndagerðarmaðurinn Teitur Magnússon kíkti til Hafsteins til að ræða einn merkilegasta kvikmyndagerðarmann allra tíma, Stanley Kubrick.

Í þessum fyrri hluta fara strákarnir yfir fyrstu myndir Kubrick og ræða meðal annars Fear and Desire, Killer’s Kiss, The Killing, Paths of Glory, Spartacus, Lolita, Dr. Strangelove og margt, margt fleira.

00:00 - Intro

00:15 - Loksins er komið að Kubrick!

01:37 - Stanley Kubrick var snillingur

06:36 - Hvernig ranka strákarnir Kubrick myndirnar?

08:22 - Hver var Stanley Kubrick?

22:20 - Fear and Desire 1953

40:35 - Killer’s Kiss 1955

44:09 - The Killing 1956

53:12 - Paths of Glory 1957

1:10:32 - Spartacus 1960

1:28:17 - Lolita 1962

1:48:02 - Dr. Strangelove 1964