Listen

Description

Leikkonan og samfélagsmiðlastjarnan Donna Cruz kíkti til Hafsteins með sinn topp 10 lista.

Í þættinum ræða þau meðal annars Tucker and Dale vs. Evil, Flipped, Grand Budapest Hotel, Spirited Away, sjónvarpsseríuna From, hversu æðislegur Tom Hiddleston er, hvort það sé í lagi að horfa á döbbaðar myndir, hvort það sé í lagi fyrir kvikmyndanörda að fara ekkert í bíó í þrjá mánuði, hversu skemmtileg She’s the Man er og margt, margt fleira.

00:00 - Intro

00:15 - Donna er fastagestur

04:11 - Bíó og golf

06:39 - Sjónvarpsseríur (From og Silo)

14:25 - She’s the Man

21:41 - Mean Girls

27:32 - Spider-Man: Into the Spider-Verse

38:39 - Rogue One

46:10 - Flipped

51:42 - Hereditary

58:38 - Treasure Planet

1:01:52 - Spirited Away

1:09:28 - The Shawshank Redemption

1:14:19 - Tucker and Dale vs. Evil

1:21:51 - Indiana Jones and the Last Crusade

1:27:36 - Coraline og Grand Budapest Hotel