Listen

Description

Content creatorinn og kvikmyndaáhugamaðurinn Alex from Iceland kíkti aftur til Hafsteins og í þetta skipti ræddu strákarnir myndina Wonder Woman 1984.

 

Í þættinum ræða Alex og Hafsteinn hvernig tilfinning það var að fara aftur á nýja stórmynd í bíó, hversu vel heppnuð fyrsta myndin var, hvernig framhaldsmyndin nær að klúðra ýmsum hlutum, hversu hræðilegt handritið er, 80's cheesiness og margt, margt fleira.