Listen

Description

Marvel áhugamaðurinn og content creatorinn, Alex from Iceland, kíkti aftur til Hafsteins og í þetta skipti ræddu þeir Marvel seríuna, WandaVision.

 

Í þættinum ræða þeir meðal annars hvernig þeim fannst Elizabeth Olsen og Paul Bettany vera að standa sig í þessari seríu, hversu magnaður framleiðandi Kevin Feige er, hvernig Wanda á mögulega eftir að blandast inn í næstu Doctor Strange mynd og margt, margt fleira.

 

Þátturinn er í boði Popp Smells frá Nóa Síríus.