Listen

Description

Mini serían Band of Brothers kom út árið 2001 og fagnar því 20 ára afmæli á þessu ári. Hafsteini fannst því tilvalið að fá grafísku hönnuðina, Jónas Valtýsson og Högna Val, í heimsókn og ræða þessa merkilegu seríu.

 

Í þættinum ræða þeir meðal annars hversu vel serían hefur elst, hver er þeirra uppáhalds karakter, hversu dýrir þessir þættir voru þegar þeir komu út, hvernig tíðarandinn var öðruvísi á þessum tíma og margt, margt fleira.

 

Þátturinn er í boði Popp Smells frá Nóa Síríus og Doritos frá Ölgerðinni.