Listen

Description

Kvikmyndagerðarmaðurinn Snævar Sölvason kíkti til Hafsteins í áhugavert bransaspjall. Snævar hefur gert þrjár kvikmyndir en þær kvikmyndir fjármagnaði hann að mestu leyti sjálfur og Hafsteinn var spenntur að heyra um "indie" bransann á Íslandi.

 

Í þættinum ræða þeir meðal annars harkið við indie kvikmyndagerð, hvernig Snævar fékk áhugann á kvikmyndum, Martin Scorsese, hversu mikið Snævar elskar Sci-Fi og margt, margt fleira.

 

Þátturinn er í boði Popp Smells frá Nóa Síríus og Doritos frá Ölgerðinni.