Listen

Description

Teiknarinn Fannar Gilbertsson kíkti aftur til Hafsteins og í þetta skipti ræddu þeir Amazon Prime seríuna, Invincible.

 

Í þættinum ræða þeir hvernig þeim fannst serían hafa heppnast, teiknimyndasöguna sem hún er byggð á, teiknistílinn, hversu áhugaverður karakter Omni Man er, ofbeldið í þáttunum og margt, margt fleira.

 

Þátturinn er í boði Popp Smells frá Nóa Síríus og Doritos frá Ölgerðinni.