— (BROT ÚR ÁSKRIFTARÞÆTTI) —
Kvikmyndaáhugamaðurinn Alex Jónsson kíkti til Hafsteins til að ræða umdeildu stórmyndina, Babylon.
Í þættinum ræða strákarnir meðal annars hversu kraftmikil leikkona Margot Robbie er, hvort að þetta sé besta hlutverk Brad Pitt í langan tíma, hversu mögnuð tónlistin er, hvort myndin eigi eftir að enda sem cult mynd, hversu áhugavert var að sjá þetta tímabil í kvikmynd og margt, margt fleira.
Þátturinn er 80 mínútur.
Hægt er að horfa á hann eða hlusta í heild sinni með því að gerast áskrifandi á www.biobladur.is