Listen

Description

Í þessum þætti fer ég yfir frumefni elds. Ég tek eldin fyrir og síðan útskýri ég fjölbreytileika eldsins í gegnum merki eldsins: hrútinn, ljónið og bogmanninn. Ég styðst örlítið við frumefni loftsins til þess að gera eldinum skil.